Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur - heilbrigðisþjónusta fangelsinu Hólmsheiði

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leitar að hjúkrunarfræðingi til að sinna heilbrigðisþjónustu í fangelsinu á Hólmsheiði í ótímabundið 100% starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í að sinna heilbrigðisþjónustu fyrir fanga í því skyni að efla heilbrigði, fyrirbyggja, greina eða meðhöndla sjúkdóma og endurhæfa skjólstæðinga.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Sjálfstæði í starfi, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Mikil samskiptahæfni og sveigjanleiki
  • Reynsla, hæfni og áhugi á teymisvinnu
  • Þekking á forvarnar- og heilsueflingarstarfi
  • Þekking og kunnátta á dómskerfinu er kostur
  • Reynsla af bráða- og slysamóttöku er kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi

Heilsustyrkur

Samgöngustyrkur

Auglýsing birt17. september 2025
Umsóknarfrestur29. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Nesjavallaleið 9, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar