Meltingarsetrið ehf.
Meltingarsetrið ehf.

Hjúkrunarfræðingur

Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við Meltingarsetrið frá og með 1/8 eða eftir samkomulagi. Starfið felst í aðstoð við meltingarfæraspeglanir og eftirlit með sjúklingum. Tölvukunnátta æskileg. Starfshlutfall 80% eða eftir samkomulagi. Góður starfsandi og skemmtilegur vinnustaður. Frekari upplýsingar um starfið er hægt að nálgast í gegnum netfangið [email protected]

Umsóknarfrestur til 30. apríl 2025

Helstu verkefni og ábyrgð

Aðstoð við meltingarfæraspeglanir

Menntunar- og hæfniskröfur

Hjúkrunarfræðingur

Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur27. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Meltingarsetrið Bíldshöfða 9
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hjúkrunarfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar