Pósturinn
Pósturinn er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í dreifingalausnum en dreifikerfi Póstsins nær um allt land og allan heim. Höfuðstöðvar Póstsins eru í Reykjavík en fyrirtækið starfrækir starfsstöðvar víðsvegar um landið til að þjónusta Íslendinga sem allra best.
Við hjá Póstinum erum lausnamiðað keppnisfólk og tökum fagnandi á móti síbreytilegum áskorunum hvað varðar öflugar og hraðar dreifingalausnir sem standast kröfur viðskiptavinarins.
Hjá okkur er lagt mikið uppúr liðsheild, þjálfun mannauðs og góðum starfsanda.
Hjólapóstur í miðbæ Reykjavíkur
Pósturinn leitar að hjólapósti í fullt starf í miðbæ Reykjavíkur.
Starfið felst í því að koma sendingum til skila til viðskiptavina á rafhjóli. Vinnutíminn er frá 09:00 til 17:05 alla virka daga.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf er skilyrði
- Góð íslensku- eða enskukunnátta
- Rík þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi
- Lausnamiðuð hugsun og frumkvæði
Auglýsing birt12. desember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Meistaravellir 31, 107 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiÖkuréttindiSkipulagStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Bílstjórar óskast - Áramót 2024-2025 og aukavinna á nýju ári
Teitur
Störf í áfyllingu í Þorlákshöfn- hlutastarf
Ölgerðin
Störf í áfyllingu í Vík í Mýrdal- hlutastarf
Ölgerðin
Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin
Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft
Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás
Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.
Blaðberastarf á Reykjanesbæ
Póstdreifing ehf.
Drivers and Guides Summer job in Akureyri
BusTravel Iceland ehf.
Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur
Bílstjóri/Driver Into the Glacier
Into the Glacier
Bílstjóri og verksnúð (aka. „multitasker“) óskast!
Elding Hvalaskoðun Reykjavík ehf