Bílstjórar óskast - Áramót 2024-2025 og aukavinna á nýju ári
Teitur Jónasson ehf. óskar eftir þjónustulunduðum og áreiðanlegum bílstjórum til að sinna fjölbreyttum verkefnum yfir áramótin og á nýju ári. Þetta er sveigjanlegt starf þar sem þú getur unnið eftir þínu eigin framboði og nýtt tækifæri til að bæta við tekjur í kvöld-, nóttu- og helgarvinnu.
Starfsumfang:
Við leitum að bílstjórum sem eru tilbúnir að taka að sér:
-
Ferðir með ferðamenn um áramótin 2024-2025
-
Ferðir með ferðamenn á nýju ári
-
Transfer með ferðamenn á kvöldin og að næturlagi
-
Norðurljósaferðir
-
Skólaakstur virka daga, yfirleitt frá kl. 7:45 til 15:00
Helstu verkefni:
-
Akstur með ferðamenn í dagsferðum, sérferðum og norðurljósaferðum
-
Skólaakstur og önnur innanbæjarverkefni
-
Flugvallarskutl á sveigjanlegum tímum
-
Akstur og þrif á hópferðabílum
-
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
Hæfniskröfur:
-
Meirapróf (D) og 95 í ökuskírteini
-
Reynsla af akstri stórra ökutækja
-
Hreint sakavottorð
-
Jákvæðni, áreiðanleiki og framúrskarandi þjónustulund
-
Sjálfstæði í starfi og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Íslensku- og/eða enskukunnátta
Við bjóðum:
-
Sveigjanlegt starf með fjölbreyttum verkefnum
-
Möguleika á góðum tekjum í kvöld- og helgarvinnu
-
Vinalegt starfsumhverfi og tækifæri til að vinna með sterku teymi
Nánari upplýsingar veitir:
Sigurður eða Gunnar í síma 515-2770.
Vertu hluti af öflugu teymi okkar og tryggðu þér sveigjanleg og spennandi störf!