
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Heimilisfræðikennari
Heimilisfræðikennara vantar til starfa við Seyðisfjarðarskóla. Um er að ræða 40% starf en möguleiki á hærra starfshlutfalli með því að blanda saman störfum. Starfið er laust frá og með 1. ágúst 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennsluréttindi.
- Góð samskipta- og samstarfshæfni.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Skipulagshæfni
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt25. júlí 2025
Umsóknarfrestur10. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast í Núp
Núpur

Heimilisfræðikennari á miðstigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari óskast í leikskólann Nóaborg - 36 stunda vinnuvika
Leikskólinn Nóaborg

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Umsjónarkennarar á yngsta- og miðstig
Stekkjaskóli

Kennari - við leitum að dásamlegum samstarfsaðila
Regnboginn

Deildarstjóri á yngsta stigi - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 1. bekk
Garðabær

Kennari
Víkurskóli