
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Skólaliði í 50% starf
Seyðisfjarðarskóli auglýsir eftir skólaliða í 50% starf frá 15. ágúst. Athugið að möguleiki er á hærra starfshlutfalli með því að blanda saman störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegar ræstingar
- Vinna í mötuneyti skólans
- Gæsla í frímínútum
- Aðstoð við nemendur í leik og starfi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á að vinna með börnum
- Starfsreynsla í grunnskóla æskileg
- Jákvæðni og sveigjanleiki
- Góð færni í mannlegum samskipum
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt21. júlí 2025
Umsóknarfrestur3. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)

Frístund - sumarskóli og hlutastörf
Seltjarnarnesbær

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaleiðbeinandi/frístundaráðgjafi
Mosfellsbær

Frístundarleiðbeinandi í Lágafellsskóla
Lágafellsskóli

Frístundaleiðbeinendur óskast á frístundaheimili Tjarnarinnar
Frístundamiðstöðin Tjörnin

Stuðningsfulltrúi óskast
Helgafellsskóli