
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Stuðningsfulltrúi óskast
Viltu vinna í metnaðarfullu skólastarfi og vera hluti af góðum og öflugum starfsmannahópi sem vinnur saman að því að mæta ólíkum einstaklingum í krefjandi verkefnum?
Helgafellsskóli í Mosfellsbæ er samrekinn leik- og grunnskóli þar sem frístundastarf fléttast inn í skólastarfið.
Stuðningsfulltrúar aðstoða nemendur í leik og starfi. Þeir sinna gæslu nemenda í matsal, á göngum og á skólalóð. Stuðningsfulltrúastarf er 60 - 80% starf. Í boði er að vinna líka í frístund og vera þá í 100% starfi.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
- Áhugi á að vinna með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt7. júlí 2025
Umsóknarfrestur4. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Íslenskukennari á unglingastigi
Landakotsskóli

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi í 100% stöðu til að sinna stuðning
Garðabær

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Djúpavogsskóli; 50% staða heimilisfræðikennara
Djúpavogsskóli

Leiðbeinandi á frístundaheimili í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Stuðningsfulltrúi í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli Garðabæ

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðinni Óðal
Borgarbyggð

Deildarstjóri óskast á Kópastein
Kópasteinn

Fræðslu- og lýðheilsusvið: Ráðgjafi í skólaþjónustu
Akureyri

Deildarstjóri í Leirvogstunguskóla
Leirvogstunguskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli