atNorth
atNorth
atNorth

HÁSPENNTUR RAFVIRKI

atNorth stækkar á Fitjum, Reykjanesbæ og leitar að háspenntum rafvirkja í teymið sitt.

Þetta starf er ráðning til framtíðar og fullt stöðugildi. Starfið hentar öllum kynjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning á rafkerfum fyrir tölvur framtíðar
  • Eftirlit og viðhald rafkerfa, þá einnig háspennukerfa
  • Tryggja öryggi og stuðla að bættu verklagi
  • Vinna með viðskiptavinum
  • Önnur fjölbreytt og spennandi verkefni í samráði við stjórnendur og samstarfsfólk
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun í rafvirkjun
  • Þekking og reynsla af háspennu
  • Vinna vel í teymi og að geta glaðst með vinnufélögunum
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
  • Umbótahugarfar, öryggisvitund og þjónustulund
  • Góð kunnátta í ensku, bæði skrifleg og töluð
  • Nákvæm vinnubrögð og gott skipulag
  • Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
  • Við tryggjum að þú fáir viðeigandi þjálfun, símenntun og aðgang að þekkingu varðandi rekstur gagnavera
  • Heilsumiðað hugarfar með markmið um jafnvægi starfs og einkalífs
  • Íþróttastyrkur til rækta líkama og sál
  • Skemmtinefnd sem heldur stuðinu gangandi
  • Veitingaþjónusta send á vinnustaðinn
  • Fjarskiptapakki og símastyrkur
  • Alþjóðlegur vinnustaður með fjölmenningu
  • Tækifæri til þess að ferðast og kynnast öðrum gagnaverum okkar á Norðurlöndunum
Auglýsing birt25. september 2025
Umsóknarfrestur6. október 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sjónarhóll 6
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar