

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Tækifæri fyrir metnaðarfullan iðnaðarmann í vél- eða rafgreinum.
Norður & Co ehf. leitar að drífandi og ábyrgðarfullum einstaklingi í framtíðarstarf tæknistjóra við Norðursalt á Reykhólum. Um er að ræða 100% starf eða eftir samkomulagi
● Stjórnun á vélum og tæknilegum búnaði.
● Daglegu viðhaldi og rekstri búnaðar og húsnæðis.
● Skipulagningu og framkvæmd endurbóta.
● Krafist er menntunar eða mikillar reynslu í vél- eða rafgreinum.
● Reynsla af viðhaldi tækja og vélbúnaðar í iðnaði mikilvæg.
● Sjálfstæði í vinnubrögðum
● Almenn tækniþekking og áhugi
● Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
● Lausnamiðað hugarfar
● Íslenskukunnátta
Norðursalt getur útvegað húsnæði eða aðstoðað við milligöngu vegna húsnæðis.
Ávextir á vinnutíma.
● Krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi
● Samskipti við viðskiptavini og samstarf við samhentan hóp vinnufélaga












