Intellecta
Intellecta
Intellecta

Forritarar - Margvísleg tækifæri

Erum með áhugaverð störf í boði fyrir háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í forritun.  


Áhugaverð störf

  • Erum með spennandi störf hjá öflugum fyrirtækjum fyrir reynda senior forritara
  • Einnig fyrir þá sem hafa styttri starfsreynslu, t.d. starfað 2-5 ár í faginu
  • Efnilegir nýútskrifaðir koma einnig vel til greina þar sem það á við 


Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál


Ath. Við kynnum enga umsókn nema að fá þitt samþykki fyrst


Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá.
Upplýsingar um störfin veita Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]) og Torfi Markússon ([email protected]) í síma 511 1225

Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.App forritunPathCreated with Sketch.BakendaforritunPathCreated with Sketch.HugbúnaðarprófanirPathCreated with Sketch.TölvuleikjaforritunPathCreated with Sketch.TölvunarfræðingurPathCreated with Sketch.Vefforritun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar