Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur
Embla Medical | Össur

DevOps Engineer

Embla Medical (Össur) leitar að DevOps Engineer til að ganga til liðs við kraftmikið teymi Global Enterprise innan IT. Við leitum að reynslumiklum einstaklingi til að taka þátt í þróun og nútímavæðingu á DevOps umhverfi Embla Medical.

Starfið felur í sér náið samstarf á milli ólíkra teyma innan fyrirtækisins með það að markmiði að bæta áreiðanleika og skilvirknivæðingu afhendinga og uppsetninga á okkar hugbúnaði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • DevOps þróun: Aðstoða við að skilgreina og þróa DevOps staðla, mynstur og menningu þvert á teymi. 

  • CI/CD og sjálfvirknivæðing: Hanna, byggja upp og viðhalda skalanlegum CI/CD leiðslum.

  • Skýjalausnir og innviðir: Styðja við skýjabundna innviði og innviði sem kóða (Infrastructure as Code). 

  • Áreiðanleiki, öryggi og skilvirkni: Vinna með öryggisteymum að því að innleiða DevSecOps verklag í CI/CD. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • 5+ ára reynsla í DevOps eða tengdum störfum.

  • Sterk reynsla af CI/CD verkfærum (t.d. GitHub Actions, GitLab CI, Jenkins, Azure DevOps).

  • Góð þekking á skýjapöllum (AWS, Azure eða GCP).

  • Verkleg reynsla af Infrastructure as Code.

  • Þekking á íláta- og stýringarlausnum (Docker, Kubernetes).

  • Góð þekking á netkerfum, öryggismálum og kerfisarkitektúr.

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur  

  • Samgöngustyrkur  

  • Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir  

  • Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat 

  • Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf 

  • Árlegur sjálfboðaliðadagur  

  • Starfsþróun
  • Öflugt félagslíf

  • Sveigjanleiki
Auglýsing birt22. desember 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AWSPathCreated with Sketch.AzurePathCreated with Sketch.DevOpsPathCreated with Sketch.DockerPathCreated with Sketch.gitPathCreated with Sketch.KerfishönnunPathCreated with Sketch.KubernetesPathCreated with Sketch.Tölvuöryggi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar