

DevOps Engineer
Embla Medical (Össur) leitar að DevOps Engineer til að ganga til liðs við kraftmikið teymi Global Enterprise innan IT. Við leitum að reynslumiklum einstaklingi til að taka þátt í þróun og nútímavæðingu á DevOps umhverfi Embla Medical.
Starfið felur í sér náið samstarf á milli ólíkra teyma innan fyrirtækisins með það að markmiði að bæta áreiðanleika og skilvirknivæðingu afhendinga og uppsetninga á okkar hugbúnaði.
-
DevOps þróun: Aðstoða við að skilgreina og þróa DevOps staðla, mynstur og menningu þvert á teymi.
-
CI/CD og sjálfvirknivæðing: Hanna, byggja upp og viðhalda skalanlegum CI/CD leiðslum.
-
Skýjalausnir og innviðir: Styðja við skýjabundna innviði og innviði sem kóða (Infrastructure as Code).
-
Áreiðanleiki, öryggi og skilvirkni: Vinna með öryggisteymum að því að innleiða DevSecOps verklag í CI/CD.
-
5+ ára reynsla í DevOps eða tengdum störfum.
-
Sterk reynsla af CI/CD verkfærum (t.d. GitHub Actions, GitLab CI, Jenkins, Azure DevOps).
-
Góð þekking á skýjapöllum (AWS, Azure eða GCP).
-
Verkleg reynsla af Infrastructure as Code.
-
Þekking á íláta- og stýringarlausnum (Docker, Kubernetes).
-
Góð þekking á netkerfum, öryggismálum og kerfisarkitektúr.
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
- Sveigjanleiki
Enska
Íslenska










