

Deildarstjóri í Grænatún
Leikskólinn Grænatún óskar eftir að ráða deildarstjóra
Leikskólinn Grænatún er 3 deilda leikskóli á yndislegum stað við Fossvogsdalinn. Í leikskólanum eru 63 börn á aldrinum 1 – 6 ára.
Einkunnarorð Grænatúns eru leikur og gleði.
Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.
Athygli er vakin á því að Kópavogsbær hefur nýlega samþykkt 6 tíma gjaldfrjálsan leikskóla ásamt auknum sveigjanleika og takmörkunum í opnunartíma leikskóla í dymbilbiku, milli jóla og nýars og vetrarfríum. Hér má sjá meira um það Sex tíma gjaldfrjáls leikskóli og aukinn sveigjanleiki | Kópavogsbær (kopavogur.is)
Starfshlutfall er 100% og ráðningartími er frá 1. september 2025 eða eftir samkomulagi.
Heimasíðan okkar er http://graenatun.kopavogur.is/
- Starfið felur í sér deildarstjórn.
- Vinnur að uppeldi og menntun barnanna.
- Tekur þátt í gerð skólanámskrár, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
- Tekur þátt í og stýrir faglegu starfi deildarinnar.
- Vinnur í nánu samstarfi við foreldra/forráðamenn barnanna.
- Sinnir þeim verkefnum er varða uppeldi og menntun barnanna sem yfirmaður felur honum.
- Leikskólakennaramenntun. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.
- Góðir samskiptahæfileikar.
- Áhugasamur einstaklingur.
- Stundvísi og áreiðanleiki.
- Gott vald á íslensku.












