Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Stuðningsfulltrúi - Háteigsskóli 75%

Háteigsskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa til starfa fyrir skólaárið 2025 - 2026. Starfshlutfall er 75% eða eftir samkomulagi. Um er að ræða einstaklega spennandi og gefandi starf.
Háteigsskóli er heildstæður grunnskóli með um rúmlega 500 nemendur, staðsettur á horni Háteigsvegar og Bólstaðarhlíðar. Í Háteigsskóla er metnaðarfullt skólastarf sem einkennist af framþróun í þágu náms fyrir alla með virðingu fyrir fjölbreytileika, mismunandi þörfum, hæfileikum og einkennum sérhvers nemanda í fyrirrúmi. Samskiptafærni og líðan allra í skólasamfélaginu eru í öndvegi ásamt því að efla seiglu og trú á eigin getu. Skólastarfið byggir á teymiskennslu þar sem sameiginleg ábyrgð kennara er á sérhverjum nemendahópi. Háteigsskóli leggur ennfremur áherslu á góðan starfsanda og hefur skólinn verið valinn fyrirmyndarstofnun tvö ár í röð. Einkunnarorð skólans eru virðing, samvinna og vellíðan.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vera kennara til aðstoðar vegna sértækra þarfa nemenda.
  • Að aðstoða nemendur eftir þörfum hvers og eins.
  • Að auka færni og sjálfstæði nemenda félagslega og námslega.
  • Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
Auglýsing birt19. ágúst 2025
Umsóknarfrestur2. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bólstaðarhlíð
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar