Ævintýraborg Vogabyggð
Ævintýraborg í Vogabyggð er nýr sex deilda leikskóli sem rúmar um 100 börn á aldrinum 1-6 ára.
Helstu áherslur í starfi leikskólans eru að börnin fái að njóta sín og með styrkri leiðsögn og umhyggju nái þau að þroskast og dafna eins og best verður á kosið.
Deildarstjóri í Ævintýraborg Vogabyggð
Laust er til umsóknar starf deildarstjóra í flotta nýja leikskólann okkar, Ævintýraborg Vogabyggð.
Okkur vantar framúrskarandi LEIKSKÓLAKENNARA til starfa í stjórnendateyminu okkar. Ævintýraborg Vogabyggð er 6 deilda leikskóli með 100 börn á aldrinum 1-6 ára. Leikskólinn opnaði í lok desember 2022 og er hugmyndafræði og stefna hans enn í mótun. Markmið okkar er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á sköpun og hreyfingu. Einnig nýtum við okkur nærumhverfið vel þar sem leikskólinn er vel staðsettur með höfnina í bakgarðinum og stutt í fjölbreytta náttúru og Elliðaárdaginn.
Einkunnarorðin okkar eru: Virðing, jákvæðni og gleði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ragna Kristín Gunnarsdóttir í síma 661-1227 eða í tölvupósti ragna.kristin.gunnarsdottir@reykjavik.is
Helstu verkefni og ábyrgð
Verkefni deildarstjóra er að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.:
Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfi deildar
Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrög
Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
Stytting vinnuvikunnar; 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
Ókeypis fæði á vinnutíma
Samgöngustyrkur
Sundkort í sundlaugar Reykjavíkur
Heilsuræktarstyrkur
Menningarkort sem veitir aðgang að listasöfnum og bókasafnskort
Auglýsing birt15. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Naustavogur 15, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
KennariKennsla
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Laus staða í Marbakka
Leikskólinn Marbakki
Leikskólakennari / leikskólaleiðbeinandi
Ævintýraborg Vogabyggð
Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær
Leikskólinn Hæðarból leitar að leikskólakennara í sérkennslu
Garðabær
Krakkakot óskar eftir einstaklingi í stuðning
Garðabær
Leikskólakennari, 50-100% starf
Seltjarnarnesbær
Leikskólakennari / leiðbeinandi
Skaftárhreppur
Kraftmikill og metnaðarfullur deildarstjóri óskast
Leikskólinn Sjáland
Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Deildarstjóri í Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði
Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Vinagerði
Sérkennsla
Leikskólinn Furuskógur