
Leikskólinn Borg
Deildarstjórar í leikskólann Borg
Við í leikskólanum Borg leitum að tveimur deildarstjórum til liðs við okkur. Borg er sex deilda skóli með tvær starfsstöðvar, staðsettar í Fálkabakka 1 og Maríubakka 1, 109 Reykjavík. Við leggjum áherslu á hæglátt náms- og starfsumhverfi þar sem styrkleikar allra fá að njóta sín. Einkunnarorðin okkar eru virðing, ábyrgð og umhyggja.
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur25. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Maríubakki 1, 109 Reykjavík
Fálkabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Deildarforseti í tónlist við LHÍ
Listaháskóli Íslands

Kennari í stærðfræði á unglingastigi - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Stuðningur barna í leikskólastarfi
Leikskólinn Sjáland

Atferlisfræðingur/sérkennsla í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Frístund: Frístundarleiðbeinandi
Dalvíkurbyggð

Spennandi starf á leikskólanum Hraunborg á Varmalandi
Hjallastefnan

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Stapaskóli - Kennari í hönnun og smíði
Reykjanesbær