Bautinn
Bautinn

Chef / Kitchen - 30%-100% starf

Job is in Akureyri! Not Reykjavík

Óskum eftir öflugu fólki til að koma í teymið okkar á Bautann sem verður að geta:

  • Unnið vel undir álagi
  • Vill vera partur af góðri liðsheild
  • Er heiðarlegt og liðlegt í samskiptum.
  • Finnst góðir kjúklingavængir vera góðir.
  • Ert stundvís
  • Ert snyrtilegur
  • Ert sjálfstæður í vinnubrögðum

Bautinn er stór og öflugur vinnustaður með mikla sögu en hann heyrir undir K6veitingar sem rekur 6 veitingastaði á Akureyri ásamt mjög öflugri veisluþjónustu svo það er nóga vinnu að fá framundan fyrir duglegt fólk.

Laun eru greidd skv töxtum en möguleikar eru á því að vinna sig upp í starfi.

Frekari upplýsingar veitir Árni Þór [email protected]

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Undirbúningur og frágangur fyrir daglegt amstur Bautans. 
  • Undirbúningur fyrir veislur
  • Svo auðvitað önnur tilfallandi eldhússtörf
Menntunar- og hæfniskröfur

Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu úr eldhúsi. En ef þú ert fljótur að læra og ert team player þá er ýmislegt hægt. 

Fríðindi í starfi

Afsláttur á flestum stöðum innan K6veitinga

Auglýsing birt4. mars 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Laun (á tímann)1 kr.
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hafnarstræti 92, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar