
Coripharma ehf.
Coripharma er nýsköpunarfyrirtæki í Hafnarfirði sem þróar og framleiðir samheitalyf fyrir önnur lyfjafyrirtæki á erlendum mörkuðum.
Frá því að félagið hóf starfsemi árið 2018 hefur það vaxið hratt og undirbýr nú útflutning á tugum lyfja. Í dag starfa um 220 manns hjá Coripharma. Nánari upplýsingar um Coripharma má finna á www.coripharma.is

Bókhaldsfulltrúi
Coripharma leitar að einstaklingi til að starfa á Fjármálasviði fyrirtækisins. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs í bókhaldi sem hentar vel þeim sem eru í námi eða vilja öðlast reynslu í faginu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf
- Færsla bókhalds
- Dagbókafærslur
- Samþykktir
- Afstemmingar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og lipurð í samskiptum
- Góð tölvukunnátta
- Íslensku- og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
Mötuneyti
Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt5. september 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavíkurvegur 76, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Afstemming
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bókari
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Sérfræðingur á fjármálasviði
Ísland Duty Free

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Bókhald
Endurskoðun Flókagötu

AÐALBÓKARI
Flóahreppur

Bókari - Knattspyrnufélagið Víkingur
Knattspyrnufélagið Víkingur

Tæknilegur bókari
Sessor

AÐALBÓKARI
Þingeyjarsveit

Bókari
Intellecta

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða