
Endurskoðun Flókagötu
Rótgróin lítil bókhalds og endurskoðunarstofa, notalegt vinnuumhverfi og sveigjanlegur vinnutími.
Bókhald
Rótgróið bókhalds- og endurskoðunarfyrirtæki óskar að ráða úrræðagóðan og traustan starfsmann í bókhald. Um er að ræða 100% starf. Viðkomandi mun sinna bókhaldi fyrir fjölbreytta flóru af fyrirtækjum og einstaklingum.
Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt og vera samstarfsfús.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf
- Færsla bókhalds
- Skil á VSK
- Afstemmingar
- Launavinnslur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldsstörfum
- Nákvæmni og vönduð vinnubrögð
- Sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð almenn tölvukunnátta (office)
- DK viðskiptabúnaður (æskilegt)
- Payday (kostur)
- Regla (kostur)
- Business Central (kostur)
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing birt27. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Flókagata 65, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKLaunavinnslaSjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Tæknilegur bókari
Sessor

AÐALBÓKARI
Þingeyjarsveit

Bókari
Intellecta

Aðstoðarmanneskja skrifstofustjóra
Norconsult Ísland ehf.

Sérfræðingur í bókhaldi og launavinnslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Bókari
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Viðskiptafræðingur - Bókari
&Pálsson

Bókari með reynslu – Taktu þátt í vexti og þróun
Langisjór | Samstæða

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Reikningsskil og endurskoðun - Landsbyggð
KPMG á Íslandi

Bókari
Eignaumsjón hf

Deloitte leitar að reyndum bókara
Deloitte