

Bókari óskast – 50% starf hjá Phoenix Seafood
Bókari óskast – 50% starf hjá Phoenix Seafood
Phoenix Seafood leitar að skipulögðum og ábyrgum einstakling í 50% stöðu bókara.
Phoenix Seafood er sölu og markaðsfyrirtæki sem sérhæfir sig í ferskum og frosnum sjávarafurðum til útflutnings. Fyrirtækið vinnur náið með bestu framleiðendum landsins og leggur áherslu á þjónustu og gæði allri sinni starfsemi.
Fyrirtækið er með skrifstofu á Klapparstíg.
Við viljum fá til liðs við okkur jákvæðan og sjálfstæðan einstakling með góða þekkingu á bókhaldi og hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og sem hluti af samhentu teymi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn bókhaldsstörf
- Afstemmingar
- Tollskýrslugerð
- Önnur tilfallandi verkefni á fjármálasviði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af almennum bókhaldsstörfum
- Þekking og færni í almennum skrifstofustörfum
- Kostur að hafa reynslu af Navision BC
- Góð samskiptahæfni, frumkvæði og nákvæmni í vinnubrögðum
Auglýsing birt22. maí 2025
Umsóknarfrestur6. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Klapparstígur 29, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bókarastarf
Millibil ehf.

Sérfræðingur á fjármálasviði
Reitir

Aðalbókari
Rauði krossinn á Íslandi

Bókari á fjármálasviði
Avis og Budget

Aðalbókari hjá byggingafélagi
Stál ehf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Fulltrúi í fjármáladeild
Heinemann Travel Retail Iceland ehf.

Starfsmaður í bókhaldi
Grant Thornton

Starfsmaður í bókhald og almenn skrifstofustörf
Fortis lögmannsstofa

Bókari
Fastus

Starfsmann á skrifstofu félagsins
Sjálfsbjörg, félag hreyfihamlaðra á höfuðborgarsvæðinu

Bókari / Innheimta
Frakt