
Bílstjóri Akureyri - Reykjavík
Við leitum að sjálfstæðum og duglegum bílstjóra til að sinna akstri á milli Reykjavíkur og Akureyrar ásamt lestun vörubíls. Við erum að leita að einstaklingi sem er til í að ganga í öll verkefni og er góður í samskiptum við viðskiptavini.
Að mestu er um brettaflutning að ræða en ekki einungis.
Bíllinn getur verið gerður út bæði frá Akureyri og Reykjavík svo einstaklingar búsettir á öðrum hvorum stað hvattir til að sækja um
Reynsla af vöruflutningum er kostur en ekki nauðsýn, umsækjandi þarf að hafa gilt meirapróf (C) og CE)
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur
- Lestun og Losun
- Samskipti við viðskiptavini
- Akstur Akureyri - Reykjavík
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
- Íslenskukunnátta
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnutími að hluta
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur17. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Reykjavík, 101 Reykjavík
Goðanes 12, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiLyftaraprófMannleg samskiptiMeirapróf CMeirapróf CESjálfstæð vinnubrögð
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gríptu tækifærið! Spennandi sumarstörf hjá Eimskip Reykjavík
Eimskip

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Vörubílstjóri
Fagurverk

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Sumarstarf sem sölufulltrúi
Gæðabakstur

Umboðsmaður á Blönduós
Póstdreifing ehf.

Akstur og úrburður á Sauðárkrók
Póstdreifing ehf.

Umboðsmaður á Eskifirði
Póstdreifing ehf.

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Lagerstarf
Ormsson ehf