
K16 ehf
K16 er verktakafyrirtæki sem sérhæfir sig í viðhaldsverkefnum og nýbyggingum.
K16 er með stærstu fyrirtækjum á viðhaldsmarkaði en er jafnframt í auknum mæli í nýbyggingum atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.
Verkefnin eru fjölmörg og einnig fjölbreytt. Það er gott vinnuumhverfi, sveigjanlegur vinnutími og góður starfsandi hjá K16. Við leitumst eftir að hafa hjá okkur jákvætt, metnaðarfullt og lausnamiðað starfsfólk.
Bílstjóri á vörubíl með kranaréttindi
Erum að leita að bílstjóra með kranaréttindi í fjölbreytt verkefni á höfuðborgarsvæðinu og næsta nágrenni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur vörubíls og/eða kranabíls
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf til að aka vörubíl og kranabíl
- Kranapróf
- Vinnuvélaréttindi er kostur
Auglýsing birt26. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Dragháls 4, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiMetnaðursjálfstæð vinnubrögðSkipulagÚtkeyrslaVinnuvélaréttindiVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gríptu tækifærið! Spennandi sumarstörf hjá Eimskip Reykjavík
Eimskip

Vörubílstjóri
Fagurverk

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Verkamaður óskast / Laborer wanted
Miðbæjareignir

Bílstjóri Akureyri - Reykjavík
SBN Flutningar

Tækjamaður
Smyril Line Ísland ehf.

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Spennandi sumarstörf um allt land
Eimskip