Aðalskoðun hf.
Aðalskoðun hf.
Aðalskoðun hf.

Bifvélavirki, skoðunarmaður

Aðalskoðun hf. óskar eftir að ráða bifvélavirkja til starfa við skoðun ökutækja. Við erum að leita að starfsmanni með framtíðarstarf í huga. Umsóknarfrestur er til 09. janúar. Sveinspróf í eftirfarandi greinum er skilyrði ásamt því að tala og rita á íslensku, bifvélavirkjun, vélvirkjun eða bifreiðasmíði.

Aðalskoðun leggur áherslu á fagleg vinnubrögð við skoðun ökutækja og ríka þjónustulund, en í starfinu felast eðlilega mikil samskipti við viðskiptavini.

Nánari upplýsingar veita Ævar S Hjartarson tæknistjóri.

Umsóknir sendist til Ævars S. Hjartarsonar á netfangið aevar@adalskodun.is. oskar@adalskodun.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað að loknum umsóknarfresti.

Aðalskoðun hf. er faggild óháð skoðunarstofa sem starfrækir í dag fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu ásamt skoðunarstöð í Reykjanesbæ og Selfossi. Aðalskoðun sinnir einnig skoðunum í Grundarfirði, Ólafsfirði, Reyðarfirði og Kópaskeri.

Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hjallahraun 4, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.BifreiðasmíðiPathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Vélvirkjun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar