Jarðboranir
Jarðboranir
Jarðboranir

Járnsmiður / Suðumaður

Jarðboranir leita að traustum og öflugum aðila í suðuvinnu og önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins í Álhellu í Hafnarfirði. Föst starfsstöð er á þjónustustöð en viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum á framkvæmdasvæðum félagsins þar sem þau eru á hverjum tíma.

Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Hjá Jarðborunum er lögð rík á hersla á sterka öryggismenningu og framúrskarandi starfsumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Suðuvinna við stýringar, borstangir og fóðringasuður. 
  • Mig og pinnasuða í svörtu stáli.
  • Önnur almenn stálsmíða- og suðuvinna.
  • Önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Suðuréttindi kostur
  • Góð kunnátta í MMA og Mig/Mag
  • Almenn ökuréttindi
  • Lyftararéttindi kostur
  • Meirapróf kostur
  • Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
  • Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
  • Gott vald á íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnustaður 
  • Hádegismatur
  • Heilsustyrkur
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BílvélaviðgerðirPathCreated with Sketch.BlikksmíðiPathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.LogsuðaPathCreated with Sketch.RennismíðiPathCreated with Sketch.Stálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar