Jarðboranir
Jarðboranir er leiðandi fyrirtæki í borunum eftir jarðvarma og hefur margra áratuga reynslu af borunum í háhita og lághita. Félagið starfar bæði innlands og erlendis og er heildarfjöldi starfsmanna í dag um 130 manns.
Járnsmiður / Suðumaður
Jarðboranir leita að traustum og öflugum aðila í suðuvinnu og önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins í Álhellu í Hafnarfirði. Föst starfsstöð er á þjónustustöð en viðkomandi þarf að geta sinnt verkefnum á framkvæmdasvæðum félagsins þar sem þau eru á hverjum tíma.
Jarðboranir er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu sem sérhæfir sig í djúpborunum eftir jarðhita. Félagið á og rekur flota hátæknibora og er með starfsemi víðsvegar um heiminn. Hjá Jarðborunum er lögð rík á hersla á sterka öryggismenningu og framúrskarandi starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Suðuvinna við stýringar, borstangir og fóðringasuður.
- Mig og pinnasuða í svörtu stáli.
- Önnur almenn stálsmíða- og suðuvinna.
- Önnur tilfallandi verkefni á þjónustustöð félagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Suðuréttindi kostur
- Góð kunnátta í MMA og Mig/Mag
- Almenn ökuréttindi
- Lyftararéttindi kostur
- Meirapróf kostur
- Góð samskiptahæfni og hæfni til að vinna í krefjandi starfsumhverfi
- Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi
- Sveigjanlegur vinnustaður
- Hádegismatur
- Heilsustyrkur
Auglýsing birt28. nóvember 2024
Umsóknarfrestur9. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Álhella 3, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BílvélaviðgerðirBlikksmíðiHandlagniLogsuðaRennismíðiStálsmíði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota
Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.
Stálvík leitar að vélvirkjum, stálsmiðum og rafsuðumönnum!
Stálvík ehf
Bifvélavirki
Toyota
Tjónaskoðun
Toyota
Akraborg leitar að vélvirkja/iðnfræðing í fullt starf
Akraborg ehf.
Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.
Vélvirki á vélaverkstæði Kletts í Klettagörðum 8-10
Klettur - sala og þjónusta ehf
Tengjum okkur saman - Vélstjóri/rafvirki á Blönduósi
RARIK ohf.
Blikksmiður.
Landsblikk
Ert þú nemi í bifvélavirkjun?
Bílaumboðið Askja
Bifvélavirki hjá Max1/Vélalandi - Hafnarfirði
MAX1 | VÉLALAND