Elkem Ísland ehf
Elkem Ísland ehf
Elkem Ísland ehf

Vélvirki hjá Elkem Ísland

Elkem á Íslandi óskar eftir að ráða vélvirkja til að sinna fjölbreyttum og krefjandi störfum á tæknisviði.

Á tæknisviði er starfandi hópur faglegra og lausnamiðaðra iðnaðarmanna og sérfræðinga sem sinna viðhaldi og fjárfestingarverkefnum Elkem Ísland.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald, uppbygging, eftirlit og viðgerðir á vélbúnaði
  • Fylgjast með ástandi vélbúnaðar og stýrikerfa og greina bilanir
  • Vinna við fyrirbyggjandi viðhald
  • Vinna samkvæmt öryggisreglum
  • Samstarf við rekstrar- og tæknifólk
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun eða vélfræðimenntun
  • Reynsla af vélvirkjastörfum
  • Reynsla af vinnu hjá stóriðju æskileg
  • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Gott skipulag og öguð vinnubrögð
  • Öryggisvitund
Fríðindi í starfi
  • Ferðir til og frá Akranesi og höfuðborgarsvæðinu
  • Heilsueflingarstyrkur
Auglýsing birt25. nóvember 2024
Umsóknarfrestur3. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Grundartangi álver 133197, 301 Akranes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar