Bifvélavirki/Auto mechanic
Við erum þjónustuverkstæði BL á Suðurnesjum og leitum eftir faglærðum eða vönum bifvélavirkja.
Við leitum að einstaklingi með faglega þekkingu, öguð vinnubrögð, góðan tækniskilning og launsnarmiðaða nálgun í starfi.
Starfið felst aðallega í bilanagreiningu og viðgerðum á bílum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- bilanagreining
- viðgerðir
- ábyrgð og yfirsýn á verkum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bifvélavirkjamenntun
- reynsla af viðgerðum
- fagleg framkoma
- stundvísi og áreiðanleiki
- jákvæðni og heiðarleiki
- sjálfstæð, skipulögð og fagleg vinnubrögð
- tölvulæsi
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. janúar 2025
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
MeðalhæfniValkvætt
Staðsetning
Iðavellir 9C, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunbilanagreiningBílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirHeiðarleikiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSmurþjónustaStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Þjónustu- og uppsetningamaður
Héðinshurðir ehf
Rafvirki / Nemi
AJraf ehf
Pípari á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Vélvirki á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Tímabundið starf á verkstæði - Húsavík
Eimskip
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf
Öflugur uppsetningarmaður
Rými
Sumarstarfsmaður - Verkf/tæknifr. nemar
JT Verk ehf
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Ráðgjafastarf í Bílaiðnaði
MCH