Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Tímabundið starf á verkstæði - Húsavík
Við leitum að jákvæðum og drífandi starfsmanni á verkstæði félagsins á Húsavík. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs, með möguleika á framtíðarstarfi fyrir réttan einstakling.
Vinnutími er frá kl. 08:00 - 17:00 virka daga.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á bílum, vinnuvélum og tækjum
- Bilanagreiningar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af viðgerðum á tækjum
- Góð íslenskukunnátta
- Frábær þjónustulund, jákvætt hugarfar og samskiptafærni
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Pípari á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Vélvirki á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Mechanics (super jeeps and small busses)
Arctic Adventures
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.
Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning
Bifvélavirki óskast
Bílhúsið ehf
Spennandi vélvirkja- og rafvirkjasumarstörf
Norðurál
Öflugur uppsetningarmaður
Rými
Stálsmiðir, vélvirkjar - Vélsmiðja
VHE
Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð
Ráðgjafastarf í Bílaiðnaði
MCH