Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.
Tímabundið starf á verkstæði - Húsavík
Við leitum að jákvæðum og drífandi starfsmanni á verkstæði félagsins á Húsavík. Um er að ræða tímabundið starf til eins árs, með möguleika á framtíðarstarfi fyrir réttan einstakling.
Vinnutími er frá kl. 08:00 - 17:00 virka daga.
Í anda jafnréttisstefnu Eimskips eru öll kyn hvött til að sækja um.
Eimskip leggur áherslu á jafnrétti, heilsu og vellíðan starfsfólks þar sem markvisst er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun að jafnri stöðu óháð kyni og leitast eftir því að hafa vinnuumhverfið sem öruggast og heilsusamlegast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og viðgerðir á bílum, vinnuvélum og tækjum
- Bilanagreiningar
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af viðgerðum á tækjum
- Góð íslenskukunnátta
- Frábær þjónustulund, jákvætt hugarfar og samskiptafærni
Fríðindi í starfi
- Samgöngustyrkur
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur12. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Norðurgarður 4, 640 Húsavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)
Viðgerðarmaður á Selfossi
Steypustöðin
Sölumaður vara- og aukahlutaverslun
ÍSBAND verkstæði og varahlutir
Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Cyltech tjakkalausnir
Bifvélavirki á vörubílaverkstæði
Klettur - sala og þjónusta ehf
Bifvéla- eða vélvirki
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða
Umsjón fasteigna og útisvæða
Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni
Vélfræðingar
Jarðboranir
Verkefnastjóri viðhaldsmála á Mývatnssvæði
Landsvirkjun
Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar
Steinprýði ehf
Tímabundið starf á verkstæði - Húsavík
Eimskip
Bifvélavirki óskast / Mechanic wanted.
Icerental4x4
Starfsmaður óskast á smurstöð
TGA ehf.(smurstöðin Laugavegi 180)