
Rafvirki / Nemi
Um er að ræða framtíðarstarf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda.
Hjá AJraf starfa um 21 rafvirkjar og nemar.
Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að þróast í starfi og verða betri rafvirki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- 100 herbergja hjúrkunnarrými
- Þjónusta við skóla og stafnannir á höfuðborgarsvæðinu
- Mjög fjölbreytt verkefni á sviði smáspennu og lágspennu
- Ásamt almennum rafvirkjastörfum
- Hvet bæði kyn að sækja um
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf eða meistarabréf á sviði rafvirkjunar
- Nemi sem er kominn vel af stað í skóla
- Bílpróf - bíll í boði fyrir rétta aðilan
- Skipulag, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Geta til að vera í stóru verki
Fríðindi í starfi
Samkomulag.
Auglýsing birt4. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Askalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniRafvirkjun
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
3 klst

Rafvirki - Facility Maintenance Electrician
Alvotech hf
6 klst

Tæknisvið Securitas á Austurlandi
Securitas
7 klst

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
7 klst

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth
17 klst

Húsasmiður óskast
Apex Byggingarfélag ehf.
3 d

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf
3 d

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf
3 d

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth
3 d

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.
3 d

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth
5 d

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf
5 d

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning
Má bjóða þér smákökur?
Við notum kökur til að greina umferð um vef okkar og bæta upplifun notenda.