Rafvirki / Nemi
Um er að ræða framtíðarstarf á metnaðarfullum vinnustað með góðum starfsanda.
Hjá AJraf starfa um 21 rafvirkjar og nemar.
Í boði er krefjandi starf í skemmtilegu vinnuumhverfi þar sem þú færð að þróast í starfi og verða betri rafvirki.
Helstu verkefni og ábyrgð
- 100 herbergja hjúrkunnarrými
- Þjónusta við skóla og stafnannir á höfuðborgarsvæðinu
- Mjög fjölbreytt verkefni á sviði smáspennu og lágspennu
- Ásamt almennum rafvirkjastörfum
- Hvet bæði kyn að sækja um
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinsbréf eða meistarabréf á sviði rafvirkjunar
- Nemi sem er kominn vel af stað í skóla
- Bílpróf - bíll í boði fyrir rétta aðilan
- Skipulag, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Geta til að vera í stóru verki
Fríðindi í starfi
Samkomulag.
Auglýsing birt4. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Enska
FramúrskarandiNauðsyn
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Askalind 7, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
HandlagniRafvirkjun
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Umsjónarmaður fasteigna
Eignaumsjón hf
Bifvélavirki/Auto mechanic
Bílaver ÁK ehf.
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
Slippurinn Akureyri ehf
Viðgerðarmaður heimilistækja
Ormsson ehf
Austurland-Tæknistarf á ferðinni
Securitas
Tækniteiknun - skráning og úrvinnsla gagna
GeoForm ehf.
Spennandi starf! Tæknimaður
Raförninn
Rafvirki / Rafeindavirki til starfa í Tæknideild
Nortek
Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning
Spennandi vélvirkja- og rafvirkjasumarstörf
Norðurál
Vörustjóri í véladeild
Fálkinn Ísmar / Iðnvélar
Rafvirki/tæknimaður
Rými