
Myllan
Myllan er leiðandi fyrirtæki á íslenskum matvælamarkaði, sem sérhæfir sig í markaðssetningu og framleiðslu á brauðum, kökum og skyldum vörum fyrir neytendamarkað, hótel og veitingahús, mötuneyti og stofnanir. Myllan stefnir að því að uppfylla fjölbreyttar þarfir viðskiptavina sinna á sínu sviði með viðeigandi lausnum í hverju tilfelli.

Bakari í framleiðslusal
Myllan óskar eftir bakara sem getur hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá 06:00-14:00 og annan hvorn laugardag.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Setja upp verkefnalista fyrir línur
- Geta leitt og unnið með fjölbreyttum hópi fólks á árangursríkan hátt
- Fylgjast með línuvinnslu og fleiru
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bakaramenntun er æskileg
- Reynsla af sambærilegum störfum
- Sjálfstæði og frumkvæði
- Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
- Frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk.
- Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur.
- Frábært starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan ársins hring.
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Bródering og merking fatnaðar.
Merkt

Iðnverkamaður / industrial worker
Vagnar og þjónusta ehf.

Sumarstarf við lager og áfyllistörf
Linde Gas ehf

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Starfsmaður í afgreiðslu
Lindabakarí

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Framleiðsla/Production work
Myllan

Bakari óskast
Björnsbakarí

Starf í glerverksmiðju á Hellu
Kambar Byggingavörur ehf

Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál