Myllan
Myllan
Myllan

Bakari í framleiðslusal

Myllan óskar eftir bakara sem getur hafið störf sem fyrst. Vinnutími er frá 06:00-14:00 og annan hvorn laugardag.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Setja upp verkefnalista fyrir línur
  • Geta leitt og unnið með fjölbreyttum hópi fólks á árangursríkan hátt
  • Fylgjast með línuvinnslu og fleiru
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bakaramenntun er æskileg
  • Reynsla af sambærilegum störfum
  • Sjálfstæði og frumkvæði
  • Stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
  • Frábært mötuneyti þar sem eldað er á staðnum alla daga og er matur niðurgreiddur fyrir starfsfólk.
  • Starfsfólk getur sótt sér nýbakað brauð daglega til þess að taka með heim og oft aðrar vörur.
  • Frábært starfsmannafélag sem skipuleggur fjölbreytta og skemmtilega viðburði allan ársins hring.
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar