

Almenn umsókn um sumarstarf
Opnað hefur verið fyrir almennar umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2007 eða fyrr geta sótt um.
Sumarstörf Kópavogsbæjar eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum, sundlaugum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.
Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en þau sem koma til greina í störf sem losna fá boð um atvinnuviðtal frá stjórnanda viðkomandi starfsstaðar.
Við hvetjum þig einnig til þess að fylgjast með hvaða sumarstörf eru í auglýsingu hverju sinni hjá Kópavogsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að vera fæddur árið 2007 eða fyrr.
- Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Auglýsing birt10. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Vaktavinna í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Bifvélavirki
BL ehf.

Vakstjóri á Austurlandi
Securitas

Spennandi sumarstarf í búsetuþjónustu
Borgarbyggð

Aðstoðarfólk óskast í Garðabæ
NPA miðstöðin

Skólaliðar
Waldorfskólinn í Lækjarbotnum

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Starfsmaður sértækrar heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær