

Almenn umsókn um sumarstarf
Opnað hefur verið fyrir almennar umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ. Þau sem eru fædd 2007 eða fyrr geta sótt um.
Sumarstörf Kópavogsbæjar eru af margvíslegum toga, s.s. í garðyrkju, á íþróttavöllum, sundlaugum eða við umönnun svo eitthvað sé nefnt.
Í umsóknarferli er hægt að merkja við þau störf sem óskað er eftir en ekki er hægt að lofa að þau störf verði í boði. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega en þau sem koma til greina í störf sem losna fá boð um atvinnuviðtal frá stjórnanda viðkomandi starfsstaðar.
Við hvetjum þig einnig til þess að fylgjast með hvaða sumarstörf eru í auglýsingu hverju sinni hjá Kópavogsbæ.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi þarf að vera fæddur árið 2007 eða fyrr.
- Viðkomandi þarf að búa yfir samviskusemi, stundvísi og góðum samskiptahæfileikum.
Auglýsing birt10. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (13)

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður óskast á Fífusali
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk

Starfsmaður í línuteymi Landsnets á austurlandi
Landsnet hf.

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær

Handlaginn einstaklingur á Verkstæði
Toyota

Hársnyrtir óskast
Klippistofan Nýbýlavegi

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Starfsmann á spólivél og í frágang límmiða
Litlaprent ehf.

Sumarstörf Velferðarsvið: Karlar í velferðarþjónustu
Akureyri

Garðyrkjumaður í fullt starf
Hreinir Garðar ehf