Egill Árnason ehf
Egill Árnason ehf

Akstur, vöruafhendingar og afgreiðsla.

Akstur, vörurafhending og almenn lagerstörf

Hæfniskröfur:

Yfirburða þjónustulund.

Bílpróf

Lyftarapróf er kostur

Almenn tölvukunnátta og þekking á vöruhúsakerfum

Skipulagshæfileikar og stundvísi.

Geta til að bera parket flísar og hurðir frá bifreið á verkstað.

Um er að ræða starf þar sem lögð er áhersla á þjónustulund og sveigjanleika starfsmanna.

Vinnutími er frá 9–18 virka daga og annan hvern laugardag frá 11–15.


Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur með pantanir til viðskiptavina
  • Sumum tilfellum burður með gólfefni á verkstað
  • Akstur með vörur á flutningastöðvar
  • Afgreiðsla af lager
  • Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
Auglýsing birt29. ágúst 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Selhella 4, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar