
Rolf Johansen & Co.
Rolf Johansen & Company ehf. (RJC) var stofnað af Rolf Johansen (f.1933 – d.2007) árið 1957. Fyrstu árin verslaði fyrirtækið nánast eingöngu með Bridgestone dekk. Síðar hófst innflutingur á annars konar vörum, t.a.m. Lancome snyrtivörum og tóbaksvörum.
RJC þjónustar alla anga markaðarins, s.s. matvælaverslanir, bensínstöðvar, söluturna, hótel- og veitingastaði, fríhafnir, flugfélög og skipaverslanir.
Árið 1987 byggði fyrirtækið núverandi skrifstofur sínar við Skútuvog 10a í Reykjavík. Lagerstarfsemi og dreifingu er úthýst en 12 starfsmenn RJC sinna að mestu sölu- og markaðsstörfum.
Áfylling í verslunum - Fullt starf
RJC leitar að ábyrgðarfullri, hraustri og duglegri manneskju til að sjá um að fylla á og framstilla vörum fyrirtækisins.
We are looking for a responsible and hardworking person to stock and set up our products.
Viðkomandi manneskja er fulltrúi þeirra vara og vörumerkja sem hún annast og ber ábyrgð á að vörurnar séu framsettar á sem söluvænlegastan hátt í verslanir.
The person in question is a representative of the brands and is responsible for ensuring that the products are presented in the best possible way in stores.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að þjónusta viðskiptavini og mæta þörfum þeirra/ To serve customers and meet their needs
- Að framstilla drykkjarvöru á faglegan hátt/ To produce beverages in a professional way
- Að fylla á hillur, kæla og framstillingar í verslunum/ Filling shelves, refrigerators and presentations in stores
- Að hámarka sölutækifæri og lágmarka rýrnun/• To maximize sales opportunities and minimize shrinkage in collaboration with sales people
- Að tryggja fagleg samskipti við viðskiptavini og samstarfsfólk/ To ensure professional communication with customers and colleagues
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegur starfi mikill kostur
- Bílpróf/Drivers licence
- Sjálfstæð vinnubrögð / Independent
- Jákvæðni, áreiðanleiki og framsækni / Positive, reliable and progressive
- Hreint sakarvottorð / A clean criminal record
Auglýsing birt8. apríl 2025
Umsóknarfrestur19. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 10, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiÖkuréttindiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónustustjóri
Peloton ehf

Sumarstarf í verslun á Selfossi
Þór hf.

Sölufulltrúi
Petmark ehf

Reykjanesbær - sumar 2025
Vínbúðin

Hlutastarf í Nespresso á Akureyri
Nespresso

Starfsmaður í verslun - Dressmann XL
Dressmann á Íslandi

Sölumaður - pottar og saunur
Trefjar ehf

Við leitum af söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Sælkerabúðin
Sælkerabúðin

Hlutastarf á Hvolsvelli - Helgarvinna - Part-time job
LAVA Centre

Sumarstarf á Hvolsvelli - Summerjob
LAVA Centre

Sölumaður í verslun
Nespresso