Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Afleysingastofa Reykjavíkurborgar

Hjá Afleysingastofu gefst einstaklingum tækifæri til þess að vinna í hlutastarfi eða fullu starfi á þeim tíma sem þeir óska eftir og prófa hina ýmsu starfsstaði innan borgarinnar. Fyrirkomulagið mun skapa meiri sveigjanleika fyrir þá einstaklinga sem vilja tímabundin, breytileg störf og/eða þurfa sveigjanlegan vinnutíma. Þetta gefur einstaklingum einnig tækifæri til þess að kynnast störfum Reykjavíkurborgar án þess að skuldbinda sig til lengri tíma.

Í dag leitar Afleysingastofa sérstaklega eftir hæfu fólki á öllum aldri í metnaðarfull störf í leikskólum og frístundaheimilum Reykjavíkurborgar. Í boði eru full störf, hlutastörf og afleysingastörf.

Störf í vaktavinnu eru einnig í boði á ýmsum starfsstöðum velferðarsviðs. Hægt er að vera í hlutastarfi á þessum stöðum samhliða starfi á leikskóla. Þú getur púslað saman þinni dagskrá!

Auglýsing birt6. september 2024
Umsóknarfrestur1. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar