
Brikk - brauð & eldhús
BRIKK er fyrst og fremst bakarí og eldhús.
Á BRIKK sameinum við bakstur og eldamennsku með úrvali af steinbökuðu brauði, súrdeigs sem og öðru, bakkelsi og eftirréttum.
Matreiðsla á ýmsum réttum, plöttum og samlokum.
Við erum með útibú á Norðurbakka 1, 220 Hafnarfirði, og Mýrargötu 31, 101 Reykjavík. Innan skamms munum við svo opna þriðja útibúið okkar á Kársnesi í Kópavogi.

Afgreiðslustarf á Brikk Skeifan
Við erum að leita að fólki í afgreiðslustörf á Brikk Skeifunni. Um er að ræða 85% störf í vaktavinnu.
Mikilvægt er að umsækjendur séu stundvísir, duglegir og brosmildir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og önnur störf.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skeifan 11, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Viltu vinna í líflegu og jákvæðu umhverfi með góðu teymi?
Polarn O. Pyret

Afgreiðslustarf á Brikk Dalvegi - fullt starf
Brikk - brauð & eldhús

Lyfja Spöng - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Lyfja Nýbýlavegi - þjónusta og ráðgjöf
Lyfja

Starfsfólk í verslun - Grandi
JYSK

Þjónustufulltrúi - Framtíðarstarf á Akureyri
Höldur ehf. - Bílaleiga Akureyrar

Starfsmaður í verslun, kjötborð & eldhús
Melabúðin

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

Vaktstjóri
Melabúðin

Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Hertz Bílaleiga

Starfsmaður í hreinlætistækjadeild - BYKO Breidd
Byko

Sölufulltrúi - Helgarvinna
Rafland hf.