
Hertz Bílaleiga
Hjá Bílaleigu Flugleiða Hertz á Íslandi starfa um 140 manns um allt land. Stærstu starfsstöðvarnar eru í Keflavík, Hafnarfirði og Reykjavík, einnig erum við með útleigustöðvar á Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Skagaströnd. Við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á ýmiskonar þjónustu tengdri leigu á bílum, allt hvað hentar hverjum og einum hvort sem vantar bíla til lengri eða skemmri tíma eða þá til kaups á bílasölunni okkar í Selhellu í Hafnarfirði.
Hertz Car Rental in Iceland employs around 140 people across the country. The largest offices are in Keflavík, Hafnarfjörður and Reykjavík, and we also have rental offices in Akureyri, Egilsstaðir, Ísafjörður and Skagaströnd. We offer our customers a variety of services related to car rental, everything to suit everyone, whether they need cars for a long or short term or to purchase at our car dealership in Selhella in Hafnarfjörður.
Afgreiðslufulltrúi í Keflavík
Viltu koma að vinna á skemmtilegum vinnustað og starfa með okkur við að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu?
Vegna aukinna verkefna leitum við hjá Hertz Bílaleigu að starfsfólki í framtíðarstarf í afgreiðslu okkar í Keflavík. Unnið er á vöktum 2-2-3 og um er að ræða dagvaktir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka og sala við viðskiptavina
- Frágangur samninga
- Tryggja að viðskiptavinir okkar fái fljóta og góða afgreiðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Stundvísi
- Góð enskukunnátta
- Íslenska er skilyrði.
- Mannleg samskipti
- Hreint sakarvottorð
- Gilt ökuskírteini
Fríðindi í starfi
- Góðir tekjumöguleikar
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Afsláttur hjá samstarfsaðilum.
- Reglurlegir viðburðir í boði fyrirtækisins eða starfsmannafélagsins.
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Flugvellir 11
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Starfskraftur óskast kvöld og helgarvinna í vetur.
Skalli Hraunbæ

Starfskraftur í söluturn dagvinna 09-14 virka daga 18-65 ára
Skalli Hraunbæ

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Starfsfólk í afgreiðslu
Hraðlestin

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Starfsmaður í fraktmiðstöð / Cargo department employee
Airport Associates

Starfsmaður á afgreiðslukassa og þjónustuborði - BYKO Grandi
Byko

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Grænmetis- og rekstrarvörulager í Reykjanesbæ
Skólamatur

Sölufulltrúi í málningadeild - BYKO Breidd
Byko

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Starfsmaður í lager, afgreiðslu og prófílavinnu
Glerverksmiðjan Samverk