Aldan fisk og sælkeraverslun
Aldan fisk og sælkeraverslun

Afgreiðslu starf ( íslenska skilyrði )

> Aldan fisk og sælkeraverslun í Spönginni leitast eftir að ráða einstakling í 50-100 % starfshlutfall. Vinnutími er umsemjanlegur, en verslunin er opinn frá 10:00-18:30.

> Starfið sem um ræðir felur í sér afgreiðslu, áfyllingar, þrif og önnur tilfallandi verkefni.

> Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri, búa yfir áreiðanleika, hafa ríka þjónustulund og vera reyklaus.

> Íslensku kunnátta er skilyrði.

Auglýsing birt2. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Spöngin 13, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar