
BYKO Leiga og fagverslun
Við höfum lagt metnað okkar í það að vera fyrsti kostur fyrir einstaklinga, verktaka, fyrirtæki og stofnanir þegar kemur að því að leigja áhöld og tæki.

Afgreiðslu- og lagerstarfsmaður
Við hjá BYKO erum að leita að öflugum aðila til að koma til liðs við okkur í vöruhúsi leigunnar á Selhellu. Þekking og reynsla af vöruhúsastarfsemi er kostur. Ef þú ert framsækinn og faglegur starfsmaður með gleðina í fyrirrúmi þá erum við að leita að þér.
BYKO Leiga hefur flutt starfsemi sína í stórglæsilega aðstöðu á Selhellu í Hafnarfirði og því eru spennandi tímar framundan í starfsemi deildarinnar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana og móttaka leigu- og söluvara
- Almenn lagerstörf
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikla þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð færni í ensku er skilyrði
- Lyftarapróf er kostur en alls ekki nauðsyn.
- Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt11. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Selhella 1, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLagerstörfLyftaraprófMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastarfsmaður í Augað gleraugnaverslun
Augað gleraugnaverslun

Starf í verslun - Árvirkinn leitar að öflugum liðsfélaga.
Árvirkinn ehf.

Þekkt barnafataverslun leitar að sölufulltrúa í fjölbreytt og skemmtilegt starf
Polarn O. Pyret

Vaktstjóri 100% starf hjá Nytjamarkaðnum Selfossi
Nytjamarkaðurinn Selfossi

Starfsfólk í þjónustudeild
IKEA

Þjónusta í apóteki - Flakkari
Lyf og heilsa

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Augastaður - sölufulltrúi í verslun
Augastaður

Sölu- og þjónustufulltrúar í verslun Símans í Ármúla
Síminn

A4 Smáralind - Ert þú öflugur sölufulltrúi?
A4

Aðstoðarverslunarstjóri - Verslun flugstöð
Blue Lagoon Skincare

Hlutastarf í kvenfataverslun
Lífstykkjabúðin