Afgreiðsla í verslun - Hlutastarf
Við hjá Vistveru leitum af starfskrafti sem hefur áhuga á náttúrulegum og vistvænum vörum til að vinna í verslun okkar á Garðatorgi 3, Garðabæ.
Starfshlutfall eftir samkomulagi.
Starfið hentar fólki á öllum aldri 🍃
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn verslunarstörf
- Ráðgjöf og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini
- Móttaka á vörum, áfyllingar og framstilling í búð
- Umsjón með vefverslun og tiltekt pantana
- Ýmis verkefni tengd samfélagsmiðlum verslunarinnar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstörfum mikill kostur
- Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Heiðarleiki, kurteisi og jákvæðni
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FacebookFljót/ur að læraFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðInstagramJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurReyklausSjálfstæð vinnubrögðStundvísiWooCommerceÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Söluráðgjafi óskast í verslun Ísleifs, Kópavogi
Ísleifur
Áfyllingar og framsetning á vörum
Retail Support Ísland ehf.
KRINGLAN - HELGARVAKTIR
ILSE JACOBSEN Hornbæk
Sumarstarf N1 verslun Akureyri
N1
Miðlarar óskast um land allt!
Kassi.is - Uppboðsmiðlun
Sölumaður - Prívat lúxusferðir
Deluxe Iceland
Sérfræðingur í sölu um borð
PLAY
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf
Heilsuhúsið
Lyfja Árbæ - Sala og þjónust, sumarstarf
Lyfja
Viðskiptastjóri
AÞ-Þrif ehf.
Aðstoðarmatráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð