

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu
Við hjá Tannlæknum Vegmúla leitum að sjálfstæðum og drífandi einstaklingi í fullt starf. Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg og unnið verður með hópi tannlækna, tannfræðinga, tanntækna, tannsmiða og aðstoðarmanna tannlækna. Vinsamlega sendið ferilskrá með umsókninni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka, símsvörun og afgreiðsla
- Pantanir og innkaup
- Aðstoð við tannlæknastól
- Þrif og sótthreinsun
Menntunar- og hæfniskröfur
- Frumkvæði, lipurð og rík þjónustulund
- Góð tök á íslensku
- Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Vegmúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiHreint sakavottorðSjálfstæð vinnubrögðTanntæknirÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Aðstoðarmaður tannlæknis
Bæjarbros

Móttökuritari á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Skipulögð og áreiðanleg aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

NPA aðstoðarkona - vaktavinna 100%
aðstoðarkona

Afgreiðsla - Mosfellsbæ
Mosfellsbakarí

Hjúkrunarfræðingur/Ljósmóðir óskast
Livio Reykjavík

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Skipulögð og jákvæð aðstoðarkona og aðstoðar verkstjórnandi óskast
FOB ehf.

Urriðaholtsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 3. bekk
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi
Fellaskóli Fellabæ

Aðstoðarmanneskja óskast á röntgendeild á Ísafirði
Heilbrigðisstofnun Vestfjarða