Tannlæknar Vegmúla
Tannlæknar Vegmúla
Tannlæknar Vegmúla

Aðstoðarmanneskja óskast á tannlæknastofu

Við hjá Tannlæknum Vegmúla leitum að sjálfstæðum og drífandi einstaklingi í fullt starf. Verkefnin eru fjölbreytt og skemmtileg og unnið verður með hópi tannlækna, tannfræðinga, tanntækna, tannsmiða og aðstoðarmanna tannlækna. Vinsamlega sendið ferilskrá með umsókninni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka, símsvörun og afgreiðsla
  • Pantanir og innkaup
  • Aðstoð við tannlæknastól
  • Þrif og sótthreinsun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Frumkvæði, lipurð og rík þjónustulund
  • Góð tök á íslensku
  • Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur29. ágúst 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Vegmúli 2, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.TanntæknirPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar