
Aðstoðarmanneskja framkvæmdastjóra
Við erum að leita að aðstoðarmanneskju framkvæmdastjóra Dósaverksmiðjunnar. Starfið felur í sér að sjá um yfirstjórn skrifstofu með framkvæmdastjóra, vera með við fjárhagsáætlanir, tilboðsgerð og almennar umsóknir skólans. Einnig að sjá um reikningagerð og innheimtu og vera í samskiptum við ráðgjafa, viðskiptamenn og bókhaldsfyrirtæki skólans.
Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. Einnig góða almenna kunnáttu á tölvur og helstu forrit, sérstaklega á Excel.
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Skeifan 11, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaMannleg samskiptiMarkaðsmálMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSamningagerðStefnumótun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Liðsauki í skjalavinnslu
Arion banki

Skrifstofustarf með áherslu á bókhald og innheimtu / Hlutastarf
RMK ehf

Sölu og þjónustufulltrúi - Þjónustuver
Sýn

Sveriges ambassad söker assistent till ambassadören med delansvar för främjande
Sendiráð Svíþjóðar

Þjónustustjóri gæðakerfa
Tandur hf.

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Innkaup
Bílanaust

Sérfræðingur í reikningshaldi – tímabundin afleysing vegna fæðingarorlofs
VÍS

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður í móttöku á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Gjaldkeri
Luxury Adventures

Sérfræðingur í persónutjónum
VÍS

Starfsmaður á skrifstofu Útilífs
Útilíf