The Tin Can Factory
The Tin Can Factory

Aðstoðarmanneskja framkvæmdastjóra

Við erum að leita að aðstoðarmanneskju framkvæmdastjóra Dósaverksmiðjunnar. Starfið felur í sér að sjá um yfirstjórn skrifstofu með framkvæmdastjóra, vera með við fjárhagsáætlanir, tilboðsgerð og almennar umsóknir skólans. Einnig að sjá um reikningagerð og innheimtu og vera í samskiptum við ráðgjafa, viðskiptamenn og bókhaldsfyrirtæki skólans.

Gerð er krafa um góða íslenskukunnáttu í rituðu og töluðu máli. Einnig góða almenna kunnáttu á tölvur og helstu forrit, sérstaklega á Excel.

Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur8. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skeifan 11, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MarkaðsmálPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.SamningagerðPathCreated with Sketch.Stefnumótun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar