Aðstoðarmaður á tæknisviði
Hefur up áhuga á að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum tækniumhverfi? Hefur þú áhuga á að starfa í alþjóðlegu umhverfi? Ef svo er, þá erum við að leita að þér.
VERNE er rótgróið en jafnframt ört vaxandi alþjóðlegt gagnaversfyrirtæki með starfsemi á Íslandi í Bretlandi og Finlandi. Við þjónustum hátæknifyrirtæki t.d. á sviði gervigreindar, líftækni, fjármála, tungumálatækni og bílaiðnaðar.
VERNE er leiðandi í umhverfismálum á íslenskum og alþjóðlegum gagnaversmarkaði. Við þjónustum því viðskiptavini sem hafa langtíma umhverfis- og sjálfbærnissjónarmið að leiðarljósi, vinnsla rafmynta því undanskilin.
VERNE er að bæta starfsmönnum á tæknisviði sem sér um rekstur helstu stoðkerfa Gagnaversins sem samanstendur af m.a. Hág- og Lágspennukerfum, Varaaflsvélum, Öryggiskerfum, kæli- og loftræstikerfum sem og stjórnkerfum þeim tengdum. Fasteignir falla einnig undir tæknisviðið.
Starfið felst í að aðstoða teymi tæknimanna sem sér um daglegan rekstur og viðhald stoðkerfa Gagnaversins.
Umsóknarfrestur er til 11.nóvember 2024.