Skurðtækni ehf
Skurðtækni ehf

Aðstoð á Tannlæknastofu

Um er að ræða starf aðstoðarmanns á tannlæknastofu á höfuðborgarsvæðinu. Starfshlutfall er 75% og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við tannlækna, símsvörun , sótthreinsun áhalda og önnur tilfallandi starf á tannlæknastofu.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Engrar sérstakar menntunarkröfur.
Fríðindi í starfi
  • Vinnuveitandi skaffar vinnufatnað.
Auglýsing birt28. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Garðatorg 3, 210 Garðabær
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar