
Sumarstörf - Kópavogsbær
Kópavogsbær býður upp á fjölbreytt sumarstörf á hverju ári fyrir 18 ára og eldri. Í boði eru m.a. störf í Þjónustumiðstöð, garðyrkju, skógrækt, sundlaugum, íþróttavöllum, sumarnámskeiðum fyrir börn, skapandi sumarstörf og á bæjarskrifstofum svo eitthvað sé nefnt.

Sumarstarf í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsfólki, 18 ára eða eldri, til starfa á heimili fatlaðs fólks í Kópavogi í sumarstarf. Um er að ræða starf í 80%-100% hlutfalli í vaktavinnu. Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning og einstaklingsmiðaða og sveigjanlega þjónustu sem skal tryggja fötluðu fólki jafnrétti og sambærileg lífskjör á við aðra íbúa bæjarins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur í daglegu lífi, jafnt innan sem utan heimilis.
- Almenn heimilisstörf.
- Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.
- Stuðla að samfélagsþátttöku og auknu sjálfstæði þjónustunotenda.
- Starfið getur verið líkamlega og andlega krefjandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tveggja ára nám á framhaldsskólastigi og/eða reynsla sem nýtist í starfi æskilegt.
- Bílpróf og góð íslenskukunnátta.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Jákvætt viðhorf.
- Framtaksemi og frumkvæði í starfi.
- Hæfni til að starfa undir álagi.
- Hæfileikar til að aðlagast breyttum aðstæðum og tileinka sér nýjar nálganir.
Fríðindi í starfi
- Spennandi starf með skemmtilegu fólki.
Auglýsing birt27. janúar 2026
Umsóknarfrestur24. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Austurkór 3b, 203 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (9)

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Leikhússtjóri götuleikhúss
Sumarstörf - Kópavogsbær

Verkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Stuðningsaðili á Velferðarsviði
Kópavogsbær

Staða sjúkraliða við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Grunnskóli Reyðarfjarðar

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Starfskraftur/Félagsliði í sérhæfða dagþjálfun Roðasala
Kópavogsbær

Umönnun sumarstarf - Sléttuvegur
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Ísafold
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Skógarbær
Hrafnista

Umönnun sumarstarf - Laugarás
Hrafnista

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið