
PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
(English below)
Ég er að leita að persónulegum aðstoðarmanni í fullt starf til að aðstoða mig í athöfnum daglegs lífs — svo sem námi, eldamennsku, sundi, ferðalögum og fleiru. Starfið byggir á hugmyndafræði sjálfstæðs lífs og notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar.
Ég er hreyfihamlaður og hjólastólanotandi, búsettur í Reykjavík.
Hæfniskröfur
-
Traust og ábyrgð í starfi
-
Jákvæðni, víðsýni og gott lundarfar
-
Heilsuhreysti, sveigjanleiki og stundvísi
-
Auðvelt með að taka leiðsögn og fylgja verkefnum eftir
Annað
-
Fullt starf í vaktavinnu
-
Miðað er við 36 stundir á viku eða að meðaltali 156 stundir á mánuði
-
Reynsla af störfum með fötluðu fólki er ekki skilyrði
-
Æskilegur aldur 25–50 ár (ekki skilyrði)
-
Reyklaus er skilyrði
-
Góð kunnátta í íslensku eða ensku æskileg
-
Tölvukunnátta (Word og Excel) er kostur
-
Ökuréttindi eru skilyrði
-
Góð hvíld milli vakta
-
Hreint sakavottorð er skilyrði
-
Umsækjandi þarf að geta hafið störf í mars 2026
Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn í gegnum Alfreð. Með umsókn skal fylgja kynningarbréf, ferilskrá og upplýsingar um þrjá meðmælendur.
--
I am seeking a full-time personal assistant to support me with activities of daily living, such as studying, cooking, swimming, traveling, and more. The role is based on the philosophy of independent living and user-led personal assistance.
I am a physically disabled man, a wheelchair user, living in Reykjavik.
Qualifications
-
Trustworthy and responsible
-
Open-minded, positive, and good-natured
-
In good health, flexible, and punctual
-
Able to take direction easily and follow tasks through
Additional information
-
Full-time shift work
-
Based on 36 hours per week or an average of 156 hours per month
-
Previous experience working with people with disabilities is not required
-
Preferred age 25–50 (not a requirement)
-
Non-smoker
-
Good Icelandic or English skills are desirable
-
Computer skills (Word and Excel) are an advantage
-
A valid driver’s license is required
-
Good rest time between shifts
-
A clean criminal record is required
-
The assistant should be able to start in March 2026
If you are interested, please apply via Alfred. Your application should include a CV, a cover letter, and contact details for three references.











