
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ
Hádegishöfði er tveggja deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum eins til sex ára. Hádegishöfði rúmar um 40 nemendur samtímis. Leikskólinn starfar í anda hugmyndafræði Reggio Emilia. Lögð er áhersla á lýðræði í vinnubrögðum, takmarkalaust traust auk virðingar fyrir nemendum og getu þeirra til að afla sér þekkingar og reynslu á eigin forsendum. Á Hádegishöfða er einnig sérstök áhersla á umhverfismennt og skapandi starf auk markvissrar dygðakennslu. Hádegishöfði flaggar Grænfána Landverndar. Megináherslur í daglegu starfi eru að efla sjálfstæði, gleði og sköpun nemenda sem og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér og öðrum.

Deildarstjóri við leikskólann Hádegishöfða
Hádegishöfði auglýsir lausa til umsóknar 100% stöðu deildarstjóra frá ágúst 2025.
Leikskólinn Hádegishöfði er þriggja deilda leikskóli í Fellabæ. Horft er til hugmyndafræði Reggio Emilia í skólastarfinu auk þess sem áhersla er á umhverfismennt. Unnið er að innleiðingu jákvæðs aga í leikskólann. Einkunnarorð Hádegishöfða eru sótt í smiðju Aristótelesar og eru: Menntun hugans án menntunar hjartans er alls engin menntun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tekur þátt í gerð skólanámskrár, ársáætlunar, mati á starfsemi leikskólans og þróunarverkefnum undir stjórn leikskólastjóra.
- Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagningu, framkvæmd og mati starfsins á deildin
- Annast daglega verkstjórn á deildinni og ber ábyrgð á að miðla upplýsingum innan deildarinnar, milli deilda leikskólans og milli leikskólastjóra og deildarinnar.
- Ber ábyrgð á og stýrir deildarfundum og skipuleggur undirbúningstíma starfsfólks deildarinnar.
- Hefur umsjón með móttöku, þjálfun og leiðsögn nýrra starfsmanna deildarinnar.
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra og námskrá leikskólans.
- Fylgist með að deildin sé búin nauðsynlegum uppeldis- og kennslugögnum í samvinnu við leikskólastjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn)
- Reynsla af starfi deildarstjóra í leikskóla er æskileg
- Reynsla af vinnu á leikskóla er skilyrði
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnum
- Sveigjanleiki, áreiðanleiki og stundvísi
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Heilsueflingarstyrkur
Utworzono ofertę pracy20. May 2025
Termin nadsyłania podań30. May 2025
Znajomość języków

Wymagane
Lokalizacja
Fellabrún 9, Fellabæ
Rodzaj pracy
Kompetencje
InicjatywaPozytywne nastawienieUczenieAmbicjaSamodzielność w pracyElastycznośćPraca zespołowa
Środowisko pracy
Zawody
Oznaczenia
Podobne oferty pracy (12)

Kennsluráðgjafi til skólaþjónustu
Sveitarfélagið Árborg

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir kennurum á öll skólastig
Urriðaholtsskóli

Leikskólastjóri
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Leikskólastjóri
heilsuleikskólinn Urriðaból II

Deildarstjóri stoðþjónustu/sérkennari - Mýró
Seltjarnarnesbær

Svæðisstjóri æskulýðsmála á Norðaustursvæði
Þjónustumiðstöð kirkjunnar - Biskupsstofa

Leikskólinn Akrar auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Akrar

Leikskólinn Akrar óskar eftir starfsmanni í stuðning
Leikskólinn Akrar

Háskólamenntaður starfsmaður óskast í sérskóla í ágúst
Arnarskóli

Viltu búa á fjölskylduheimili og hafa áhrif í lífi ungmenna?
Fjölskylduheimili Digranesvegi

Íþróttakennari í Varmárskóla
Varmárskóli