
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Vöru- og verkefnastjóri
Við leitum eftir metnaðarfullum og öflugum vöru- og verkefnastjóra með tæknilegan bakgrunn og brennandi áhuga á heilbrigðislausnum til að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði heilbrigðis- og upplýsingatækni á Landspítala. Sem vörustjóri nýþróunar mun viðkomandi taka virkan þátt í þróun á veflausnum og öppum sem styðja við starfsfólk Landspítala sem og sjúklinga og aðstandendur.
Nýþróun tilheyrir þróunarsviði Landspítala og leiðir í dag m.a. þróun Heilsugáttar sem er vefgátt fyrir klínískt starfsfólk ásamt þróun farsímaapps fyrir sjúklinga og starfsfólk.
Á þróunarsviði starfa um 110 einstaklingar og er markmið sviðsins að styðja við þróun heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar og veita framúrskarandi þjónustu við klíníska starfsemi.
Education and requirements
Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af hugbúnaðarþróun og agile aðferðafræði
Þekking og reynsla af þarfagreiningum og samþættingu hugbúnaðarkerfa
Reynsla af samskiptum við hagaðila og miðlun upplýsinga
Reynsla af teymisvinnu og/eða vörustjórnun æskileg
Mikil samskiptahæfni, jákvæðni og þjónustulund
Drifkraftur, sjálfstæði og ástríða fyrir verkefninu og áhugi á að takast á við nýjar áskoranir
Frumkvæði og skipulagshæfni, leitast við stöðugar umbætur
Responsibilities
Vöru- og verkefnastjórn og samskipti við þróunarteymið, verkefnastofu og klínískt starfsfólk
Gerð vegvísa (e. Roadmaps) í samstarfi við notendur, stjórnendur og aðra hagaðila
Ábyrgð á uppsetningu á nýjum útgáfum og skipulagningu á innleiðingu þeirra
Verkefni tengd þarfagreiningu, útfærslu og innleiðingu hugbúnaðarlausna
Umfangsmat og áætlanagerð (tími, kostnaður, fólk og árangursmælikvarðar)
Náin samvinna og ráðgjöf við notendur á klínískum sviðum spítalans
Advertisement published26. February 2025
Application deadline12. March 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Gæðastjóri á skurð- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Yfirlæknir bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild C á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Mannauðsráðgjafi - tímabundið starf
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður á Leikstofu Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérnámsstöður lyfjafræðinga í klínískri lyfjafræði
Landspítali

Verkefnastjóri félagsráðgjafaþjónustu á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Félagsráðgjafi - Barna- og unglingageðdeildir (BUGL)
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Similar jobs (12)

Markaðsfulltrúi
Rekstrarfélag Kringlunnar

Sérfræðingur í rekstri veitukerfa
Rio Tinto á Íslandi

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Sumarstarf
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Verkefnastjóri verklegra framkvæmda
Flóahreppur

Verkefnastjóri á framkvæmdadeild
Vegagerðin

Verkefnisstjóri í tölfræðiúrvinnslu í nemendaskrá
Háskóli Íslands

Verkefnisstjóri í nemendaskrá
Háskóli Íslands

Sérfræðingur í verðtölfræði
Hagstofa Íslands

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkefnastjóri í jarðvinnu
ÍAV

Sérfræðingur á sviði samgangna
VSÓ Ráðgjöf ehf.