
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Sérnámsstöður lyfjafræðinga í klínískri lyfjafræði
Landspítali auglýsir laus til umsóknar störf lyfjafræðinga sem samhliða fullu starfi leggja stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við Háskóla Íslands. Í starfinu felst vinna á klínískum deildum spítalans og innan lyfjaþjónustu. Sérnáminu lýkur með meistaragráðu frá Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Sérnámið er tekið samhliða 100% starfi sem lyfjafræðingur í lyfjaþjónustu Landspítala.
Í starfinu felst;
- Fjölbreytt starf lyfjafræðings á Landspítala
- Sérnám í klínískri lyfjafræði við lyfjaþjónustu Landspítala
- Þjálfun og starf á starfstöðvum lyfjaþjónustu
- Þjálfun og starf á legu-, dag- og göngudeildum
- Vinnu við gæðaverkefni
- Þjálfun í fræðilegum vinnubrögðum
Education and requirements
Framúrskarandi samskiptahæfni og sveigjanleiki
Sterk þjónustulund og reynsla af því að starfa í teymi
Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
Áreiðanleiki, stundvísi og árangursmiðað viðhorf
Virkur þátttakandi í jákvæðri menningu
Góð færni í íslensku og ensku
MS próf í lyfjafræði með lágmarkseinkunn 6,5
Íslenskt starfsleyfi sem lyfjafræðingur
Þekking á umgjörð lyfjamála í heilbrigðisþjónustu
Reynsla af störfum í apóteki eða sambærilegu þjónustustarfi kostur
Responsibilities
Vinna sem lyfjafræðingur í klínískri lyfjaþjónustu Landspítala
Þétt samstarf og mikil samskipti innan lyfjaþjónustu og þvert á deildir Landspítala
Kennsla og þjálfun lyfjafræðinema, nýrra starfsmanna og annarra heilbrigðisstétta
Sérnámslyfjafræðingur ber sjálfur ábyrgð á fullri þátttöku í öllum þáttum sérnáms og skrásetningu þess í samræmi við hæfniviðmið
Standast þarf reglulegt stöðumat, til að fá framgang í sérnámi og áframhaldandi ráðningu
Advertisement published25. February 2025
Application deadline14. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (50)

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Gæðastjóri á skurð- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Yfirlæknir bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild C á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Mannauðsráðgjafi - tímabundið starf
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður á Leikstofu Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Verkefnastjóri félagsráðgjafaþjónustu á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Félagsráðgjafi - Barna- og unglingageðdeildir (BUGL)
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Similar jobs (12)

Lyfjafræðingur á Selfossi
Lyfjaval ehf

Lyfjafræðingur á næturvöktum
Lyfjaval ehf

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval ehf

Pharmaceutical drug development
Akthelia Pharmaceuticals

Reyndur Sérfræðingur/Senior Scientist - Potency & Binding
Alvotech hf

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Lyfjafræðingur óskast
Borgar Apótek

QC/QA sérfræðingur
Enzymatica ehf.

Sérfræðingur í þróun lyfjaforma
Coripharma ehf.

Vaktstjóri í Pökkunardeild/Shift Manager in Packaging
Coripharma ehf.

Lyfjafræðingur óskast í lyfjaverslun
Lyfjabúrið ehf

Lyfjafræðingur á Akureyri
Apótekarinn