
Lyfjaval ehf
Lyfjaval hefur verið brautryðjandi í lyfjasölu á Íslandi og rekur samtals átta apótek í dag, sex á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Reykjanesbæ og eitt á Selfossi. Þar af eru sex bílaapótek. Lyfjaval er í eigu Orkunnar IS og því hluti af sterku og metnaðarfullu umhverfi þar sem áhersla er á að styðja við öflug teymi stjórnenda og frumkvöðla þegar kemur að þróun og uppbyggingu fyrirtækja og viðskiptahugmynda.

Lyfjafræðingur á næturvöktum
Lyfjaval óskar eftir að ráða lyfjafræðing á næturvaktir í apótek Lyfjavals í Hæðarsmára.
Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf í ört vaxandi fyrirtæki. Lyfjafræðingar sinna faglegri þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina, sem og öðrum tilfallandi verkefnum. Um vaktavinnu er að ræða þar sem unnið er frá 23:00-09:00.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
- Fagmennska, frammúrskarandi þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Advertisement published7. March 2025
Application deadline21. March 2025
Language skills

Required
Location
Hæðasmári 4, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Human relationsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Lyfjafræðingur á Selfossi
Lyfjaval ehf

Lyfsöluleyfishafi
Lyfjaval ehf

Pharmaceutical drug development
Akthelia Pharmaceuticals

Reyndur Sérfræðingur/Senior Scientist - Potency & Binding
Alvotech hf

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Sumarstarf
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hjúkrunarfræðingur í skaðaminnkandi verkefni - Ylja
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Ráðgjafi á nýtt meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu
Barna og fjölskyldustofa

Lyfjafræðingur óskast
Borgar Apótek

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

QC/QA sérfræðingur
Enzymatica ehf.

Sérfræðingur í þróun lyfjaforma
Coripharma ehf.

Lyfjafræðingur óskast í lyfjaverslun
Lyfjabúrið ehf