

Reyndur Sérfræðingur/Senior Scientist - Potency & Binding
Alvotech óskar eftir að ráða reyndan og metnaðarfullan sérfræðing til að fást við þróun og mælingar á líffræðilegri virkni lyfjaefna (e. Potency & Binding). Í þessu hlutverki munt þú vinna í samhentu teymi við mælingar á lyfjum í þróun, ásamt aðferðarþróun og gildingu á aðferðum til að mæla virkni líftæknilyfja á lifandi frumur og bindingu þeirra við viðtaka í lausn.
Ábyrgðarsvið:
- Sýnamælingar með aðferðum til að mæla líffræðilega virkni líftæknilyfja og sameindabindingu.
- Aðferðaþróun og gilding á mælingum á líffræðilegri virkni líftæknilyfja og sameindabindingu.
- Framfylgja GMP og GLP stöðlum.
Hæfniskröfur:
- Framhaldsmenntun í lífvísindum ásamt 5+ ára starfsreynslu á sviði líffræðilegrar virkni líftæknilyfja-R&D EÐA PhD í lífvísindum ásamt 2+ ára starfsreynslu á sviði líffræðilegrar virkni líftæknilyfja - R&D.
- Reynsla í frumuræktunum.
- Reynsla í aðferðaþróun á mælingum líffræðilegrar virkni líftæknilyfja.
- Reynsla í gildingum á aðferðum fyrir líffræðilega virkni líftæknilyfja.
- Reynsla í sýnamælingum á líffræðilegri virkni líftæknilyfja.
- Reynsla í ELISA aðferðum.
- Þekking á forritum sem notuð er í mælingum á líffræðilegri virkni líftæknilyfja, ásamt kunnáttu í skilgreiningum/gildingum á forritunum.
- Reynsla í GMP/ reglugerðum á sviði mælinga á líffræðilegri virkni líftæknilyfja.
- Mjög góð enskukunnátta, bæði í rituðu og töluðu máli
- Hæfni til að tileinka sér nýjar aðferðir og sýna frumkvæði, drifkraft og nákvæmni í starfi.
- Góða félagsfærni og hæfni til að vinna bæði sjálfstætt og í teymi.
- Sjálfstæði, aðlögunarhæfni og jákvætt viðhorf.
Við bjóðum upp á skemmtilegt og krefjandi starf í alþjóðlegu umhverfi ásamt fjölbreyttum tækifærum til starfsþróunar. Við hvetjum áhugasama til að senda inn umsókn!
__________________________________
[English]
We are looking for an experienced and motivated Senior Scientist to join the Potency & Binding team within the Analytical Research and Development (ARD) department at Alvotech, Reykjavik. In this position, you will be a part of an agile team with the focus on analyzing samples, development and validation of analytical methods to measure the biological activity (potency and binding) of our products.
Scope and responsibility:
- Conduct cell- based and cell-free binding assays with mAb.
- Perform bioassays for biosimilar and routine sample analysis.
- Be part of method development, qualification and validation.
- Follow GLP and GMP requirements.
Job requirements:
- Postgraduate in Life Science with 5+ years’ experience / Doctorate in Life Science with 2+ years of experience with bioassays and in R&D.
- Experience in Mammalian cell cultures techniques.
- Potency assay Method development experience.
- Potency assay Method qualification/validation experience is must.
- Experience in Bioassays for sample analysis for Biosimilars/Biologics required.
- Experience in cell free ELISA is must.
- Knowledge of Potency related Software specification and validation
- Experience with GMP set up and regulatory guidelines are desired.
- GMP experience is advantageous.
- Excellent verbal and written English communication skills.
- Ability to work independently and in a team setting.
- Self-motivated, adaptable, and positive attitude.
- Strong organizational skills and attention to detail.
What we offer:
- An inspiring challenge to work with great co-workers on ambitious projects that change people's lives.
- The chance to be a part of a global and fast-growing company.
- An international work culture that encourages diversity, collaboration and inclusion.
- Positive, flexible, and innovative work environment.
- Support for personal growth and internal career development.
- Company social events and milestone celebrations.
- Excellent in-house canteen and coffee house.
- Exercise and wellbeing support for full-time employees.
- On-site shower facility.
- Transportation grant towards eco-friendly modes of travel for full-time employees.
- Internet at home for full-time employees.












