Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun
Hafrannsóknastofnun

Sumarstörf 2025 - Framúrskarandi háskólanemar

Hafrannsóknarstofnun leitar eftir framúrskarandi háskólanemum úr líffræði, efnafræði, eðlisfræði eða tengdum greinum, til starfa í sumar. Starfstímabil háskólanema er um 3 mánuðir eða samkvæmt frekara samkomulagi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í boði eru nokkur störf og eru verkefni þeirra og ábyrgð mismunandi.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í teymisvinnu

  • Sýnir sjálfstæði og viðhefur skipulögð vinnubrögð

  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar, jákvætt viðmót og þjónustulund

Advertisement published6. March 2025
Application deadline24. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Fornubúðir 5, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Research papersPathCreated with Sketch.ResearchPathCreated with Sketch.Research data analysis
Work environment
Professions
Job Tags