Barna og fjölskyldustofa
Barna og fjölskyldustofa

Ráðgjafi á nýtt meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu

Vilt þú taka þátt í krefjandi og gefandi starfi með unglingum? Barna- og fjölskyldustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu ráðgjafa á nýtt meðferðarheimili fyrir unglinga á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 100% stöðu í vaktavinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umönnun og gæsla unglinga.
  • Einstaklingsbundinn stuðningur við unglinga í samvinnu við deildarstjóra, verkefnastjóra og sálfræðinga.
  • Meðferðarvinna og vinna að tómstundastarfi með unglingum.
  • Samskipti við foreldra og samstarfsaðila.
  • Vinna eftir verklagsreglum.
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og/eða menntun sem að mati forstöðumanns nýtist í starfi, t.d. í  meðferðar-, tómstunda-, íþróttastarfi eða öryggisgæslu.
  • Góð færni í mannlegum samskiptum.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulag í vinnubrögðum.
  • Gott líkamlegt atgervi og andlegt heilbrigði.
  • Gild ökuréttindi.
  • Einnig er lögð áhersla á aðra persónulega eiginleika, svo sem sveigjanleika, jákvætt viðhorf til skjólstæðinga og áhuga á að starfa með ungmennum.
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur 
  • Stytting vinnuvikunnar
Advertisement published27. February 2025
Application deadline10. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Stórhöfði 45, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Driver's license (B)
Professions
Job Tags